Ábyrg ríkisfjármál eru forsenda stöðugleika

Stöndugustu þjóðir heims eiga það sameiginlegt að viðhafa aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum. Á kjörtímabilinu höfum við náð góðum árangri með því að innleiða slík vinnubrögð, en betur má ef duga skal

Hjálpum ungu fólki að spara fyrir húsnæði

Þó hið opinbera verji gífurlegum fjármunum í húsnæðismál á ungt fólk í miklum vanda. Við eigum að aðstoða það við að spara í stað þess að hvetja til skuldsetningar. Jafnframt þarf að lækka húsnæðiskostnað með því að einfalda regluverk.

Hlúum betur að eldri borgurum og öryrkjum 

Það búa ekki allir eldri borgara við góð lífeyriskjör. Við eigum að hafa það að markmiði að bæta kjör þeirra verst settu. Ef fólk kýs að vinna eftir sjötugt á fremur að hvetja til þess en að letja með skattlagningu og skerðingu.

Meira um málefnin

„Agi, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum er forsenda lífskjarasóknar almennings.“

Um Guðlaug Þór

„Ég er strákur úr Borgarnesi og fjölskyldufaðir í Grafarvoginum en hef verið svo lánsamur að vera treyst til þess að vera þingmaður Reykvíkinga frá árinu 2003.“

Guðlaugur Þór lauk stúdentsprófi frá MA og síðar BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins frá unga aldri. Árin 1993-1997 var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna en hefur síðan þá gegnt ófáum embættum fyrir flokkinn. Meðal annars hefur hann átt sæti í framkvæmdastjórn flokksins. 

Guðlaugur Þór gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009. Fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Á þessu kjörtímabili gegnir Guðlaugur Þór varaformennsku í fjárlaganefnd. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Með þeim býr hundurinn Vaskur sem kætir og gleður heimilisfólk.

Foreldrar Guðlaugs Þórs eru þau Þórður Sigurðsson, f.v. yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir, eigandi og rekstraraðili Bókhalds- og tölvuþjónustunnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson – 2. sæti

Gerast sjálfboðaliði

Nýjustu fréttir

Guðlaugur Þór Þórðarson added 3 new photos — with Anna Jóhannsdóttir and Borgar Þór Einarsson.

Það er skammt stórra funda á milli hér í Brussel. Í dag tók ég þátt í fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins og átti þar að auki tvíhliða fund með framkvæmdastjóra bandalagsins, Jens Stoltenberg. Ég gerði þar grein fyrir stefnu íslenskra stjórnvalda í öryggis- og varnarmálum. Það kom skýrt fram í máli Stoltenbergs að framlag Íslands til bandalagsins á síðustu árum og áratugum skiptir máli og er mikils metið.
... Lesa meiraLesa minna

Það er skammt stórra funda á milli hér í Brussel. Í dag tók ég þátt í fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins og átti þar að auki tvíhliða fund með framkvæmdastjóra bandalagsins, Jens Stoltenberg. Ég gerði þar grein fyrir stefnu íslenskra stjórnvalda í öryggis- og varnarmálum. Það kom skýrt fram í máli Stoltenbergs að framlag Íslands til bandalagsins á síðustu árum og áratugum skiptir máli og er mikils metið.

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Utanríkisráðuneytið's photo.

Átti góðan fund með Michael Barnier í morgun um Brexit og hvaða áhrif brotthvarf Breta úr sambandinu getur haft á EES-samninginn.
... Lesa meiraLesa minna

Átti góðan fund með Michael Barnier í morgun um Brexit og hvaða áhrif brotthvarf Breta úr sambandinu getur haft á EES-samninginn.

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Utanríkisráðuneytið's photo. ... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór og Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra okkar í Brussel, ræddu fríverslunarmál, Brexit og málefni EES-samningsins á fundi með Kristni F Árnassyni, framkvæmdastjóra EFTA og Da...

Ólöf Nordal er fallin frá í blóma lífsins.
Hún var leiðtogi okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík og varaformaður flokksins.
Ólöf var forystumaður eins og þeir gerast bestir og mannkostir hennar einstakir. Við minnumst hennar hlýju, hennar innsæis, kurteisu ákveðni, góðu ráða, kímni og þess hversu traust hún var.
Sorg okkar sem vorum svo lánsöm að kynnast henni og njóta samfylgdar hennar í leik og starfi er mikil.
Við höfum misst góðan vin og traustan samherja en mestur er missir fjölskyldunnar, þeirra sem stóðu henni næst og hún unni af öllu hjarta.

Guð blessi Tómas og börnin.
... Lesa meiraLesa minna

Gísli Gíslason, Heiða Björk Júlíusdóttir og 206 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Jórunn Sigurðardóttir❤️

2 weeks ago
Avatar

Rut GuðmundsdóttirI❤

2 weeks ago
Avatar

María Júlía Sigurðardóttir❤️🙏

2 weeks ago
Avatar

Kristjana V EinarsdottirGuð blessi minningu hennar💙

2 weeks ago
Avatar

Hilda Og Jóna❤️

2 weeks ago
Avatar

Ingibjörg Kjartansdóttir❤️

2 weeks ago
Avatar

Jóna Rut Jónsdóttir❤️

2 weeks ago
Avatar

Gunnar Ellertsson❤️

2 weeks ago
Avatar

Haukur IngólfssonOrkubolti alltaf .

2 weeks ago
Avatar

Erla Sölvadóttir<3

2 weeks ago
Avatar

Mjöll Matthíasdóttir❤️

2 weeks ago
Avatar

Gugga Geira❤️

2 weeks ago
Avatar

Elín Stefánsdóttir❤️❤️

2 weeks ago
Avatar

Halla Halldórsdóttir

2 weeks ago
Avatar

Rannveig Jónsdóttir

2 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Það er forgangsmál að berjast gegn hryðjuverkum en baráttan verður erfiðari og það gerir illt verra ef við mismunum fólki eftir trúarbrögðum eða kynþætti. ... Lesa meiraLesa minna

Yngvi Óttarsson, Daði Georgsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Arnar LoftssonSammála Trump...ISLAM er ekki trúarbrögð. Heldur hugmyndafræði hins illa og kúgunar. Góða fólkið ætti að kynna sér rétta andlit Islam

4 weeks ago   ·  1

11 svör

Avatar

Arnar LoftssonSvo mætti fara að spyrja þjóðina, hvort við ættum að vera í Schengen og hvort við viljum taka á móti flótta- og hælisleitendum...????

4 weeks ago

5 svör

Avatar

Ófeigur Örn ÓfeigssonSpurning um að hætta mismunun hérna heima líka og kippa kirkjunni út af fjárlögum!

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Páll HeiðarSpurning sem brennur á okkur sem blöskrar hegðun og framganga nýkjörins forseta USA. Er eitthvað statement framundan hjá nýskipaðri ríkisstjórn gegn þessarri stefnu eða ætlið þið að vera grúpíar og prýða miður geðfelldan lista stuðningsmanna svona framgöngu

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Hilmar JonssonÁ ekki ríkistjórnin að gefa út yfirlýsingu - eða?

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Elín StefánsdóttirSammala því

4 weeks ago
Avatar

Hjalmar GislasonTakk fyrir þetta Guðlaugur. Ánægður með þig.

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Kristin Vala RagnarsdottirVel mælt Guðlaugur!

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Haraldur Dean NelsonVel sagt Gulli. Algjörlega sammála.

4 weeks ago
Avatar

Hilmar SigurðssonGuðlaugur: sýnum frumkvæði, rektu sendiherra BNA heim !

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Erlendur S. ÞorsteinssonMun ríkisstjórnin fyrir hönd þjóðarinnar mótmæla framgöngu Bandaríkjaforseta með formlegum hætti?

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Sveinbi ÞorsteinssonHvernig er það, má ekki láta reina á það? Hvað vitum við fyrr en eftir 120 daga? Er hann ekki að gera tilraun með þessu? Af hverju getur hver og einn dæmt allt svona fyrirfram? Jú þetta er glatað að vera svona steiktur eins og hann er, en verðum við ekki aðeins hæga á okkur, hætta halda að vitið sé ALLTAF okkar megin.

4 weeks ago
Avatar

Svavar KnúturTakk fyrir þetta Guðlaugur.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Maria EdwardsdottirMismunun er ólíðandi - stöndum vörð um mannréttindi!

4 weeks ago
Avatar

Georg BjarnasonÖll Mismunun er ólíðandi - stöndum vörð um mannréttindi!

4 weeks ago
Avatar

Kristinn ThorlakssonÞað eru yfir 40 lönd sem lentu ekki á þennan lista sem fólk er að tala um. hvaða trúarbrögðum ert þú að misboða hér?

4 weeks ago
Avatar

Hrefna HelgadóttirVel mælt!

4 weeks ago
Avatar

Hjalmar JonssonÁttirðu ekki við... "Hræðilegur aðbúnaður eldri og öryrkja á Íslandi" þar þyrfti að bæta úr...

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Kristinn Hjalti HafliðasonGuðlaugur Þór Þórðarson ertu maður eða mús, ekki fara að fylgja, Gunnar Braga og Lilju (Refsdótiir) - Alfreðsdóttur. 🙂

3 weeks ago
Avatar

Haukur HjaltasonTilskipun TRUMP,er ekki sett gegn trúarbrögðum,kyni eða litarhætti ,heldur stöðvun ,tímabundið fyrir ,aðgengi til USA fólks sem kemur frá óróa svæðum sem nánast tekur til mið austurlanda og Afríku. Um er að ræða 90 til 120 daga ,þar til við vitum hverjir eru umsækjendurnir. (Until we know what the hell is going on) Þessi tilskipun er sett til varnar borgurum í Bandaríkjunum að gefnu tilefni.Kosningaloforð núverandi forseta USA .Að tala um að tilskipuninni sé stefnt gegn kynþáttum eða trúarbrögðum eru rangfærslur .Löggiltur skjalaþýðandi og tilskipunin þýdd á okkar ylhýra tungumál gæti dregið úr ''hatursorðræðu ''einstakra þingmanna úr ræðustól alþingis,jafnframt upplýst almenning í landinu.

3 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Er á fundi hjá sjálfstæðismönnum í Garðabæ kl.11.

Utanríkismálin og ýmislegt fleira verður til umræðu.

Fundurinn er haldinn í félagsheimili Garðabæjar.

Allir velkomnir.
... Lesa meiraLesa minna

Ólafur Aðalsteinsson, Brynja Björk Harðardóttir og 11 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Einar Hörður ÞórðarsonSvo ánægður að þú sért orðinn ráðherra kæri Gulli! Óska þér og þjóðinni til hamingju!

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson was live.

Er í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is frá Kaupmannahöfn þar sem opinberri heimsókn forseta er að ljúka
... Lesa meiraLesa minna

Vigdís Häsler, Þorbjörg Pétursdóttir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Sigurbjörn ÞorkelssonMjög flottur. Þú stendur þig vel eins og við var að búast.

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Eirikur Örn BaldurssonGlæsilegur 😀 Ekki slæmt að vera með öllum þessum snillingum þykir mér. Vonandi líkaði þér vel að sitja við hliðina á danskri konu 😉

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Ragnar GarðarssonVelkominn til Danaveldis 🙂

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Andri HenryssonBið að heilsa

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Guðmundur ÁrnasonFlottur

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Sigríður Ásthildur AndersenÞessar klukkur - part af programmet, eða..?

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Rut GuðmundsdóttirFrábært viðtal.

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Hafdís HaraldsdóttirTil sóma alltaf og allstaðar 😊

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Björg ÞórðardóttirGott viðtal

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Unnur ÞormóðsdóttirFlottur 👍

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Ingvi Már GuðnasonAlltaf jafn flottur

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Skúli SigurðssonFrábær !

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Ómar SigurðssonFlottur vinur eins og alltaf.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Aðalheiður MagnúsdóttirFlottur 😉😊

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Ég hitti danska kollega minn Anders Samuelsen fyrr í dag og áttum við gott spjall. Tengsl Íslands og Danmerkur eiga sér langa sögu og eru sífellt í þróun. Við eigum sameiginlegra hagsmuna að gæta innan Atlantshafsbandalagsins og á norðanverðu Atlantshafi, meðal annars á sviði leitar og björgunar, og norðurslóðamálin eru báðum þjóðum hugleikin. ... Lesa meiraLesa minna

Ég hitti danska kollega minn Anders Samuelsen fyrr í dag og áttum við gott spjall. Tengsl Íslands og Danmerkur eiga sér langa sögu og eru sífellt í þróun. Við eigum sameiginlegra hagsmuna að gæta innan Atlantshafsbandalagsins og á norðanverðu Atlantshafi, meðal annars á sviði leitar og björgunar, og norðurslóðamálin eru báðum þjóðum hugleikin.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Bjorn Thorir Sigurdsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Rut GuðmundsdóttirTekur þig vel út Ráðherra 👍

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Júlíus S. ÓlafssonTil lukku með starfið! Árna þér heilla!

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Kristín Og TraustiGlæsilegur já Ráðherra. Kristín Og Trausti

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Steinunn HansenFlotte fyre!

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Björg ÞórðardóttirÉg er stolt af nýja utanríkisráðherranum og óska honum farsældar í starfi

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Sigurjón ÞorgrímssonMinn maður í fallegum fötum.🕺👍

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson updated their cover photo. ... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór Þórðarson added 3 new photos.

Ég tók þátt í Arctic Frontiers ráðstefnunni í Tromsö í dag þar sem ég lagði áherslu á aukið vægi norðurslóða á alþjóðavettvangi, sjálfbærni á svæðinu og málefni hafsins.
... Lesa meiraLesa minna

Ég tók þátt í Arctic Frontiers ráðstefnunni í Tromsö í dag þar sem ég lagði áherslu á aukið vægi norðurslóða á alþjóðavettvangi, sjálfbærni á svæðinu og málefni hafsins.

Haukur Hjaltason, Borghildur Ásta Ísaksdottir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Þóra JónsdóttirMátt kafa aðeins dýpra; þessi frasi er að verða 25 ára gamall!

1 month ago
Avatar

Helgi BjornssonAf þessum erlendu fréttum að dæma virðist þarna fara mjög öflugur baráttumaður fyrir vernd umhverfis á norðurslóðum og samvinnu þjóða um að vinna gegn hlýnun jarðar af mannavöldum.

4 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu og aðstandendum Birnu. ... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Utanríkisráðuneytið's post.

Í dag hélt Robert C. Barber af landi brott og lauk þar með tveggja ára dvöl sinni á Íslandi sem sendiherra Bandaríkjanna. Mig langar að þakka Barber kærlega fyrir ánægjulega viðkynningu og farsælt samstarf með hans eigin orðum; Sjáumst!
... Lesa meiraLesa minna

Í dag hélt Robert C. Barber af landi brott og lauk þar með tveggja ára dvöl sinni á Íslandi sem sendiherra Bandaríkjanna. Mig langar að þakka Barber kærlega fyrir ánægjulega viðkynningu og farsælt samstarf með hans eigin orðum; Sjáumst!