Ábyrg ríkisfjármál eru forsenda stöðugleika

Stöndugustu þjóðir heims eiga það sameiginlegt að viðhafa aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum. Á kjörtímabilinu höfum við náð góðum árangri með því að innleiða slík vinnubrögð, en betur má ef duga skal

Hjálpum ungu fólki að spara fyrir húsnæði

Þó hið opinbera verji gífurlegum fjármunum í húsnæðismál á ungt fólk í miklum vanda. Við eigum að aðstoða það við að spara í stað þess að hvetja til skuldsetningar. Jafnframt þarf að lækka húsnæðiskostnað með því að einfalda regluverk.

Hlúum betur að eldri borgurum og öryrkjum 

Það búa ekki allir eldri borgara við góð lífeyriskjör. Við eigum að hafa það að markmiði að bæta kjör þeirra verst settu. Ef fólk kýs að vinna eftir sjötugt á fremur að hvetja til þess en að letja með skattlagningu og skerðingu.

Meira um málefnin

„Agi, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum er forsenda lífskjarasóknar almennings.“

Um Guðlaug Þór

„Ég er strákur úr Borgarnesi og fjölskyldufaðir í Grafarvoginum en hef verið svo lánsamur að vera treyst til þess að vera þingmaður Reykvíkinga frá árinu 2003.“

Guðlaugur Þór lauk stúdentsprófi frá MA og síðar BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins frá unga aldri. Árin 1993-1997 var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna en hefur síðan þá gegnt ófáum embættum fyrir flokkinn. Meðal annars hefur hann átt sæti í framkvæmdastjórn flokksins. 

Guðlaugur Þór gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009. Fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Á þessu kjörtímabili gegnir Guðlaugur Þór varaformennsku í fjárlaganefnd. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Með þeim býr hundurinn Vaskur sem kætir og gleður heimilisfólk.

Foreldrar Guðlaugs Þórs eru þau Þórður Sigurðsson, f.v. yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir, eigandi og rekstraraðili Bókhalds- og tölvuþjónustunnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson – 2. sæti

Gerast sjálfboðaliði

Nýjustu fréttir

Framleiðendur bera ábyrgð á sinni vöru. Það er ófyrirgefanlegt að fara illa með dýr og hneyksli ef þeir blekkja neytendur. Það er hlutverk fjölmiðla að vekja athygli á slíku framferði.
Það er hinsvegar með öllu óskiljanlegt að það umfangsmikla eftirlitskerfi sem að við höfum skuli láta slíkt óáreitt árum saman.
Einhverjir hafa rokið upp og kallað á meiri fjárframlög frá hinu opinbera í eftirlitiskerfið.
Skoðum framlög til MAST á því tímabili sem um ræðir! Niðurstaðan er að framlög til stofnunarinnar hækkuðu um 174% eða langt umfram hækkun ríkisútgjalda á þessu tímabili.
Þetta mál er enn ein staðfestingin á að aukning ríkisútgjalda er ekki ávísun á árangur.
... Lesa meiraLesa minna

Framleiðendur bera ábyrgð á sinni vöru. Það er ófyrirgefanlegt að  fara illa með dýr og hneyksli ef þeir blekkja neytendur. Það er hlutverk fjölmiðla að vekja athygli á slíku framferði. 
Það er hinsvegar með öllu óskiljanlegt að það umfangsmikla eftirlitskerfi sem að við höfum skuli láta slíkt óáreitt árum saman.
Einhverjir hafa rokið upp og kallað á meiri fjárframlög frá hinu opinbera í eftirlitiskerfið. 
Skoðum framlög til MAST á því tímabili sem um ræðir! Niðurstaðan er að framlög til stofnunarinnar hækkuðu um 174% eða langt umfram hækkun ríkisútgjalda á þessu tímabili.
Þetta mál er enn ein staðfestingin á að aukning ríkisútgjalda er ekki ávísun á árangur.

Gísli Og Jónína Hjáleigunni, Gísli Hjálmtýsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Hákon GuðmundssonStundum virkar þetta eftirlit þannig á mann, að það sé bara að fæða sjálfan sig.

1 week ago
Avatar

Einar Hörður ÞórðarsonHárrétt!

1 week ago
Avatar

Gunnar SizemoreÞað þarf kannski að hafa eftirlit með eftirlitinu? 🙂

1 week ago
Avatar

Olga Helena KristinsdóttirGulli nú erum við sammála

1 week ago
Avatar

Sólveig Haraldsdóttirkominn tími til að ríkisstarfsmenn beri ábyrgð á verkum sínum. Þeir horfa uppá dýraníð árum saman án þess að segja frá. Óafsakamleg framkoma.

1 week ago
Avatar

Orri BjörnssonHeyr heyr!

1 week ago
Avatar

Ásdís Halla BragadóttirNákvæmlega!

1 week ago
Avatar

Auðbergur MagnússonMAST lét ráðuneytið vita. Það klikkaði. Lét mann fá verkefnið sem var svo rekinn. Lögfræðingur þar vissi líka um málið. Segir þetta þá okkur líka að of mikið af pening sé sett í ráðuneytið? Hver er ábyrgð ráðherra? Eða ráðuneytisstjóra?

1 week ago
Avatar

Vidar GardarssonHeyr heyr!

1 week ago
Avatar

Jon G GudmundssonÞingmaðurinn gleymir því að MAST hefur tekið við ansi miklum fjölda verkefna á þessum árum!

7 days ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Being Libertarian's video.

Being Libertarian
... Lesa meiraLesa minna

*NOTE* If you are on a PC, please click the "HD" option for optimal video quality. This video appeared on YouTube a number of years ago and became hard to find over time. Communism is supposed to be ...

Nú segja þeir sem ætlað mynda vinstri stjórnina að staðan í ríkisfjármálum sé þrengri en gert var ráð fyrir. Bent er á samgönguáætlun og hækkun bóta til lífeyrisþega.

Ég spyr hvar var þetta fólk þegar að áætlunin og bótahækkunin var samþykkt? Eitt er víst að þetta fólk var ekki á Íslandi.

Það hefur alltaf legið fyrir að kostnaður myndi aukast við hækkun bóta. Það hefur sömuleiðis legið fyrir að samgönguáætlunin var ekki fullfjármögnuð frekar en fyrri áætlanir.

Þessu er slegið fram til að hækka skatta og svíkja innistæðulaus loforð vinstri flokkana.
... Lesa meiraLesa minna

Hrafnhildur Geirsdóttir, Kristín Bára Alfredsdóttir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Einar Hörður ÞórðarsonNákvæmlega, þetta er bara eftir bókinni hjá vinstri flokkunum, svo talar Steingrímur um Moggalýgi😊.

2 weeks ago   ·  3
Avatar

Arnar LoftssonVinstrilingarnir hafa engann skilning á fjármálum...það vita allir. Skattahækkanir eru eina lausn þeirra 😣

2 weeks ago   ·  3

1 svar

Avatar

Þórir Karl Bragason CelinHvernig ætlaði fráfarandi ríkisstjórn að takast á við þennan aukna kostnað?

2 weeks ago
Avatar

Guðmundur Þór MagnússonLíklega með þvi að hækka skatta á okkur sem ekki föllum undir 1% auðugra. Ef ekki beina skatta þá jaðarskattana eins og vsk, komugjöld o.fl. o.fl.

2 weeks ago
Avatar

Jón Ebbi HalldórssonÞað var nú vitað að kjósendur eru ekki minnugir - en að VG ætli þeim þeim að vera búnir að gleyma að flokkurinn hafð nýlokið við að samþykkja aur til samgöngumála, er full mikil tilætlunarsemi.

2 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Það er átakanlegt að hlusta á vinstrimenn á ýmsum stöðum tala um að ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar frá 88-91 hafi verið góð stjórn.
Það hrein sögufölsun að halda því fram að hún hafi klárað EES samninginn.
Hrossakaup voru aðalsmerki þeirrar stjórnar. Allir ,,flokkarnir" fengu eitthvað fyrir sig.
Millifærslusjóðir til að styrkja ákveðin fyrirtæki voru settir á laggirnar.
Ráðherra kom í ríkisstjórnina án þess að vera með ráðuneyti, fékk hinsvegar ráðherrajeppa.
Ráðaleysið í efnahags- og ríkisfjármálum var algert og það endaði með því að hagsmunaaðilar, nánar tiltekið aðilar vinnumarkaðarins tóku frumkvæði og lögðu grunn að þjóðarsáttinni. Það má þó segja þeirri stjórn til hróss að hún þvældist ekki fyrir þeim gjörningi.

Skyldi sagan vera að endurtaka sig?
Reykjavíkurmódelið í landsmálin eftir allt saman?
... Lesa meiraLesa minna

Guðríður Vilbertsdóttir, Halldóra Jóna Guðmundsdóttir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Jónas Þór JóhannssonÍ eitthvað þessu líkt virðist stefna núna.

3 weeks ago   ·  1
Avatar

Valdimar Heiðar Valssonmaður hugsar til þess með hrillingi en mér sýnist vera stefna í þetta. Þessir litlu flokkar munu selja sál sína bara til þess að halda XB og XD frá og halda af stað í einhverja vegferð sem aldrei er að fara ganga upp til lengdar. Ætli það endi ekki eins og alltaf að XD endi svo á að þurfa þrýfa upp eftir vinstra liðið

3 weeks ago   ·  3
Avatar

Þórarinn Friðriksson5 flokka vinstri stjórn endurspeglar ekki vilja kjósenda.

3 weeks ago   ·  12
Avatar

Arnar LoftssonGat Samfylkingin ekki dáið 😣....hver vill Borgarstjórn i landsmálin...

3 weeks ago
Avatar

Aðalheiður MagnúsdóttirMig hryllir við þessu og get ekki unt þessu vinstrimiðju rugli að ná saman. Vona bara að það verði stjórnarkreppa 😜

3 weeks ago   ·  1
Avatar

Reynir BödvarssonÞað ætti öllum að vera augljóst að ef finna á vondar ríkisstjórnir þá eru það tvær síðustu ríkisstjórnir Davíðs Oddssonar, ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar og síðan báðar ríkisstjórnir Geirs H. Haarde. Þessar ríkisstjórnir ollu hruninu.

3 weeks ago

2 svör

Avatar

Páll Rúnar PálssonOg..... eftir vinstri stjórnir hefur Sjálfstæðisflokkurinn allta þurft að koma til bjargar efnahag lands og lýðs! 😀 Þannig hefur sagan verið hingað til. Vinstri stjórnir sem hér hafa verið hafa því miður ekki horft á heildarverkefnið, heldur einhver skammtímasjónarmið, sem aldrei geta virkað í ríkisfjármálum. Það er svipað og að hafa fullkomna sjón, en sjá samt ekki fram fyrir handleggi sína :/

3 weeks ago
Avatar

Helga María GuðjónsdóttirJá flott halda áfram í Panama ríkisinstjórn Nei takk og við skulum gefa þessu séns varla getur vont versnað.

3 weeks ago   ·  1

4 svör

Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Þakklæti til ykkar kjósenda og stuðningsmanna flokksins er mér efst í huga á þessum degi.
Að vinna með þessum öfluga hópi stuðningsmanna eru forréttindi, þessi sigur er byggður á samstöðu og ótrúlega mikilli vinnu hundruða félagsmanna.
Sjálfstæðisflokkurinn er ótvíræður sigurvegari kosninganna og í forystu í öllum kjördæmum. Sigurinn undirstrikar enn frekar sterka stöðu Bjarna Benediktssonar.
Við bætum við okkur fylgi í Reykjavík norður, þvert á allar skoðanakannanir, það er upptaktur þess sem sem koma skal hér í höfuðborginni.
Ég óska öllum til hamingju 🙂
... Lesa meiraLesa minna

Þórunn Pétursdóttir, Erna Hannesdottir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Hjörleifur JúlíussonTil hamingju !

1 month ago   ·  1
Avatar

Hanna EliasdottirSömuleiðis, vinur 💙

1 month ago
Avatar

Erla Ósk Ásgeirsdóttirinnilega til hamingju

1 month ago
Avatar

Jóna Kristín SigurðardóttirInnilega til hamingju með verðskuldaðan sigur og bestu kveðjur frá Austurlandi 👍

1 month ago   ·  1
Avatar

Johann Gunnar ArnarssonHamingjuóskir með árangurinn 😉

1 month ago
Avatar

Hólmfríður SkarphéðinsdóttirTil hamingju

1 month ago
Avatar

Elin ÞorbergsdóttirTil hamingju með sigurinn

1 month ago
Avatar

Pétur BlöndalTil hamingju!

1 month ago
Avatar

Edda HolmbergHamingjuóskir

1 month ago
Avatar

Einar Hörður ÞórðarsonTil hamingju Gulli minn og til þjóðarinnar😊

1 month ago
Avatar

Vigl Runar JonssonTil hamingju

1 month ago
Avatar

Ólafía IngvarsdóttirFlott hjá okkur og til hamingju.🌹👏👏🌹

1 month ago
Avatar

Guðríður VilbertsdóttirTil hamingju.

1 month ago
Avatar

Steindór BirgissonTil hamingju með árangurinn👍

1 month ago
Avatar

Baldvin Kristinn BaldvinssonTil hamingju með glæsilega frammistöðu

1 month ago
Avatar

Inga Á Nasa NyttTil hamingju 🙂

1 month ago
Avatar

Gudrun ValdemarsdottirTil lukku, til lukku, til lukku

Attachment1 month ago
Avatar

Kristín EngilbertsdóttirInnilega til hamingju

1 month ago
Avatar

Þorfinnur P. EggertssonFrábær framistaða þrátt fyrir allt.

1 month ago
Avatar

Erna SigurðardóttirTil hamingju!

1 month ago
Avatar

Kristjana JonsdottirGood luck to the only "Trustworthy" person in "Politics" to date

1 month ago
Avatar

Kristján KristjánssonTil hamingju. Nú þurfið þið bara að mynda stjórn með Viðreisn og einhverju aukahjóli sem viðheldur efnahagslegum stöðugleika, afléttir öllum gjaldeyrishöftum, endurreisir heilbrigðiskerfið og tekur aftur upp aðildarviðræður við ESB eins og Bjarni lagði til hér um árið!

1 month ago
Avatar

Ólafur Kristján RagnarssonTil hamingju með árangurinn.

1 month ago   ·  1
Avatar

Vernharð GuðnasonTil hamingju Gulli 😄

1 month ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook