Ábyrg ríkisfjármál eru forsenda stöðugleika

Stöndugustu þjóðir heims eiga það sameiginlegt að viðhafa aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum. Á kjörtímabilinu höfum við náð góðum árangri með því að innleiða slík vinnubrögð, en betur má ef duga skal

Hjálpum ungu fólki að spara fyrir húsnæði

Þó hið opinbera verji gífurlegum fjármunum í húsnæðismál á ungt fólk í miklum vanda. Við eigum að aðstoða það við að spara í stað þess að hvetja til skuldsetningar. Jafnframt þarf að lækka húsnæðiskostnað með því að einfalda regluverk.

Hlúum betur að eldri borgurum og öryrkjum 

Það búa ekki allir eldri borgara við góð lífeyriskjör. Við eigum að hafa það að markmiði að bæta kjör þeirra verst settu. Ef fólk kýs að vinna eftir sjötugt á fremur að hvetja til þess en að letja með skattlagningu og skerðingu.

Meira um málefnin

„Agi, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum er forsenda lífskjarasóknar almennings.“

Um Guðlaug Þór

„Ég er strákur úr Borgarnesi og fjölskyldufaðir í Grafarvoginum en hef verið svo lánsamur að vera treyst til þess að vera þingmaður Reykvíkinga frá árinu 2003.“

Guðlaugur Þór lauk stúdentsprófi frá MA og síðar BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins frá unga aldri. Árin 1993-1997 var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna en hefur síðan þá gegnt ófáum embættum fyrir flokkinn. Meðal annars hefur hann átt sæti í framkvæmdastjórn flokksins. 

Guðlaugur Þór gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009. Fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Á þessu kjörtímabili gegnir Guðlaugur Þór varaformennsku í fjárlaganefnd. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Með þeim býr hundurinn Vaskur sem kætir og gleður heimilisfólk.

Foreldrar Guðlaugs Þórs eru þau Þórður Sigurðsson, f.v. yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir, eigandi og rekstraraðili Bókhalds- og tölvuþjónustunnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson – 2. sæti

Gerast sjálfboðaliði

Nýjustu fréttir

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's Hver er Bjarni Benediktsson?.

Sjálfstæðisflokkurinn
„Ég held að sá mælikvarði sem mestu skiptir sé sá hvort það tekst að auka lífshamingjuna hjá fólki.“
... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's Guðlaugur Þór Þórðarson um samgöngumál.

Sjálfstæðisflokkurinn
... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór Þórðarson fer yfir hætturnar í umferðinni.

Halldór Halldórsson, Anton Konráðsson og 14 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Ásgeir Runolfssonþið hafið ekkert gert til að viðhalda vegum landsins

2 days ago
Avatar

Halldór HalldórssonMeirihluti borgarstjórnar kemur í veg fyrir að hægt sé að gera nokkurn skapaðan hlut af hálfu Vegagerðarinnar innan borgarmarkanna. Þau gerðu 10 ára samning um framkvæmdastopp í borginni. Það er til fjármagn til að gera eitthvað til bóta í borginni en samningurinn útilokar það.

2 days ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's Bjarni Benediktsson - 14:38.

Sjálfstæðisflokkurinn
... Lesa meiraLesa minna

Á meðan að ekki eru greidd sömu laun fyrir sambærileg störf að þá getum við ekki leyft okkur að vera ánægð í einn einasta dag.

Marta Jörgensen, Hafþór Helgi Einarsson og 12 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Ingvar RagnarssonHahaha Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera í stjórn nánast forever ekki búnir að gera neitt Bara hlægilegt

3 days ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík's post.

Vinsamlegast ekki skoða myndirnar 🙂
... Lesa meiraLesa minna

Vinsamlegast ekki skoða myndirnar :)

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's Albert Guðmundsson um geðheilbrigðismál.

Sjálfstæðisflokkurinn
Albert fer yfir eitt af stóru málunum!
... Lesa meiraLesa minna

Við viljum auka aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu með nýsamþykkta geðheilbrigðisáætlun að leiðarljósi. Meginmarkmið stefnunnar er að stuðla að aukinni vellíðan og betri geðheil...

Margrét Brynjólfsdóttir, Lúðvík Matthíasson og 12 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Páll Rúnar M. KristjánssonVel gert. Þetta er gott mál. Haldið fókus á ykkur og ykkar málum. Spilið jákvæðan og uppbyggilegan sóknarbolta. Þá gengur ykkur vel.

5 days ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Hver hefði trúað þessu?

Stjórnarandstaðan studdi ekki almannatryggingafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Kjarabæturnar nema 10,3 milljörðum!
... Lesa meiraLesa minna

Þorvaldur Prins Jóhannesarsson, Guðrún Norberg og 22 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Ásgeir Runolfssoner þetta ekki bara fyrir þá sem búa einir

2 weeks ago
Avatar

Guðlaugur Þór ÞórðarsonNei en þeir sem hafa minnst fá mest.

2 weeks ago
Avatar

Þórey Erla Og FinnbogiÓskyljalegt

2 weeks ago
Avatar

Sigríður Birna GuðjónsdóttirVera á móti sama hvaða gott mál kemur á borðið, það er bara prinsipp hjá þeim. Fyrir utan pírata þeir taka náttúrulega aldrei afstöðu með einu eða neinu.

2 weeks ago   ·  1

1 svar

Avatar

Guðrún NorbergStjórnarandstaðan og Ruv. hafa ekkert gott um frumvarpið að segja mjög pólitísk afstaða á því heimili, þessi kjarabót kemur sér vel fyrir marga þá sérstaklega þá sem minnst hafa og það ber að þakka.

2 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's event.

Fundur um heilbrigðismálin annað kvöld klukkan 20.00 á Grand Hótel.
... Lesa meiraLesa minna

Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins um heilbrigðismál

October 12, 2016, 8:00pm

Grand Hotel Reykjavik

Sjálfstæðisflokkurinn og Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík munu halda fund á miðvikudaginn 12. október nk. í Hvammi á Grand Hotel. Farið verður yfir áherslur fl...

Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins um heilbrigðismál

Asta Gunnars, Jóhann Geir Guðjónsson og 22 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Svava Og NonniMunið að Það er ekkert heilbrigt við að TRAÐKA endalaust á öryrkjum og öldruðum.

3 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson shared Sjálfstæðisflokkurinn's event. ... Lesa meiraLesa minna

Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins um heilbrigðismál

October 12, 2016, 8:00pm

Grand Hotel Reykjavik

Sjálfstæðisflokkurinn og Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík munu halda fund á miðvikudaginn 12. október nk. í Hvammi á Grand Hotel. Farið verður yfir áherslur fl...

Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins um heilbrigðismál

Jona Arnadottir, Halldóra Björk Jónsdóttir og 18 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Svava Og NonniMunið að Það er ekkert heilbrigt við að TRAÐKA endalaust á öryrkjum og öldruðum.

3 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook