Ábyrg ríkisfjármál eru forsenda stöðugleika

Stöndugustu þjóðir heims eiga það sameiginlegt að viðhafa aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum. Á kjörtímabilinu höfum við náð góðum árangri með því að innleiða slík vinnubrögð, en betur má ef duga skal

Hjálpum ungu fólki að spara fyrir húsnæði

Þó hið opinbera verji gífurlegum fjármunum í húsnæðismál á ungt fólk í miklum vanda. Við eigum að aðstoða það við að spara í stað þess að hvetja til skuldsetningar. Jafnframt þarf að lækka húsnæðiskostnað með því að einfalda regluverk.

Hlúum betur að eldri borgurum og öryrkjum 

Það búa ekki allir eldri borgara við góð lífeyriskjör. Við eigum að hafa það að markmiði að bæta kjör þeirra verst settu. Ef fólk kýs að vinna eftir sjötugt á fremur að hvetja til þess en að letja með skattlagningu og skerðingu.

Meira um málefnin

„Agi, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum er forsenda lífskjarasóknar almennings.“

Um Guðlaug Þór

„Ég er strákur úr Borgarnesi og fjölskyldufaðir í Grafarvoginum en hef verið svo lánsamur að vera treyst til þess að vera þingmaður Reykvíkinga frá árinu 2003.“

Guðlaugur Þór lauk stúdentsprófi frá MA og síðar BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins frá unga aldri. Árin 1993-1997 var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna en hefur síðan þá gegnt ófáum embættum fyrir flokkinn. Meðal annars hefur hann átt sæti í framkvæmdastjórn flokksins. 

Guðlaugur Þór gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009. Fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Á þessu kjörtímabili gegnir Guðlaugur Þór varaformennsku í fjárlaganefnd. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Með þeim býr hundurinn Vaskur sem kætir og gleður heimilisfólk.

Foreldrar Guðlaugs Þórs eru þau Þórður Sigurðsson, f.v. yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir, eigandi og rekstraraðili Bókhalds- og tölvuþjónustunnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson – 2. sæti

Gerast sjálfboðaliði

Nýjustu fréttir

Heilbrigðismál eru forgangsmál og ánægjulegt að þau séu rædd í aðdraganda kosninga. Það vantar nokkuð upp á að þessi mikilvægi málaflokkur sé ræddur út frá staðreyndum.
Hér er t.d samanburður á fyrirkomulagi heilsugæslu á norðurlöndunum.
Ísland sker sig úr hvað varðar rekstrarform eins og sést á þessari mynd. Hvernig?
Jú Ísland er með nær alla heilsugæsluna ríkisrekna ólíkt hinum norðurlöndum!
... Lesa meiraLesa minna

Heilbrigðismál eru forgangsmál og ánægjulegt að þau séu rædd í aðdraganda kosninga. Það vantar nokkuð upp á að þessi mikilvægi málaflokkur sé ræddur út frá staðreyndum. 
Hér er t.d samanburður á fyrirkomulagi heilsugæslu á norðurlöndunum. 
Ísland sker sig úr hvað varðar rekstrarform eins og sést á þessari mynd. Hvernig?
Jú Ísland er með nær alla heilsugæsluna ríkisrekna ólíkt hinum norðurlöndum!

Halldór Guðmundsson, Rakel Lúðvíksdóttir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Ásgeir Runolfssonþetta kerfi er ekki í lagi ef fólk geti ekki notið þess vegna þess að komugjöldin fara með fjárhag þess

22 hours ago
Avatar

Guðlaugur Þór ÞórðarsonSammála enda eru komugjöldin þau sömu í einkareknu og ríkisreknu.

22 hours ago   ·  1
Avatar

Hildur María SævarsdóttirÞví miður er staðan þannig Gulli að ættum að skammast okkar fyrir hvernig læknaástandið er hér á landi og tala ég sem móðir langveiksbarns því það er til dæmis ekki eðlilegt að hér sé til dæmis einn barnalæknir sérhæfður til dæmis í meltingasjúkdómum barna hér starfandi á öllu landinu í Þriggja manna stöðu og eru mun fleiri dæmi um þetta held að allir flokkar ættu að kanna málin vel og vandlega og reyna að bæta úr þessu .

21 hours ago   ·  2
Avatar

Ólafur Kristján RagnarssonÞað er ekki nóg að ausa endalaust peningum í heilbrigðiskerfið. Held að það megi líka aðeins endurskipuleggja og taka til í því. Eitt atriði er að ráða fólk í 100% starf en ekki 70% og svo restin yfirvinna. Eða læknir í 50% starfi á spítalanum og svo 50% á einkastofu.

11 hours ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson updated their profile picture. ... Lesa meiraLesa minna

Jóhannes G Harðarson, Janus Arn Gudmundsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Aðalsteinn SnorrasonGlæsilegur fyrrverandi formaður Fjölnis. Bara fallegir menn sem hafa borið þann titil

3 days ago   ·  1
Avatar

Guðrún NorbergFlottur👍 smá prakkaralegur:)

2 days ago   ·  1
Avatar

Hanna EliasdottirMinn maður

2 days ago   ·  1
Avatar

Lagga ÞorsteinsÞessir ungu menn mættu alveg raka sig.Líta frekar ,,sjabbý,,út órakaðir. Annars er G.Þ.Þ baba myndarlegur.

2 days ago   ·  1
Avatar

Þórhallur BorgarssonHmmmm mynnir kött sem hefur sloppið í rjómaskál 😆😆😆

2 days ago   ·  3
Avatar

Jón ArnkelssonFlottur kallinn.

2 days ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Eins og fram hefur komið telur meirihluti fjárlaganefndar nauðsynlegt að óháðir sérfræðingar verði fengnir til að rannsaka allar hliðar á einkavæðingu bankanna, samninga stjórnvalda og kröfuhafa föllnu bankanna, samhliða því að upplýst verði hvernig staðið var að skuldauppgjöri einstaklinga og fyrirtækja í kjölfar hrunsins.

Skýrsla sem meirihluti fjárlaganefndar lagði fram [Einakavæðing bankanna hin síðari og fylgiskjöl] er rökstuðningur fyrir því að slík rannsókn fari fram. Aðeins þannig verður málið upplýst og tortryggni sem fengið hefur að grafa um sig meðal almennings og forráðamanna fyrirtækja, eytt.

Umræða um skýrsluna hefur verið um form hennar en ekki efni. Þetta er miður enda ljóst að mikilvægar nýjar upplýsingar koma fram í skýrslunni og ekki síst á 140 blaðsíðum með fylgiskjölum, sem nær öll koma nú fyrir sjónir almennings í fyrsta skipti.

Við höfum fengið ábendingar um að orðalag í skýrslunni sé þannig að hægt sé að skilja það sem árásir eða gagnrýni á embættismenn og sérfræðinga sem komu að málum og sinntu verkum sínum af samviskusemi. Það var aldrei ætlun meirihluta fjárlaganefndar að vega að starfsheiðri einstaklinga sem eiga ekki annað skilið en þakkir fyrir sín störf. Það er rétt og skylt að biðjast velvirðingar á slíkum mistökum. Í þessu ljósi verður orðalag skýrslunnar endurskoðað. Gildishlaðin orð eða annað sem valdið getur misskilningi fjarlægt þannig að efnisleg umræða fari fram.
... Lesa meiraLesa minna

Þórarinn Stefánsson, Óttarr Guðlaugsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Brynjólfur HaukssonÞað er nokkuð sérstakt ef ekki má álasa þeim, sem að öllum líkindum hafa kostað þjóðina beint og óbeint mikla fjármuni, eða persónulegum áföllum og eignamissi. Ef starfsmaður fyrirtækis með vangá eða vilja, skaðar fyrirtækið eigendur þess og þar með starfsöryggi starfsmanna þess, þá er tekið á slíku með festu og ábyrgð deilt út í samræmi við ábyrgð þess er veldur og hvar hann / hún er í valda og ábyrgðar hierarki fyrirtækisins. Embættismenn, alþingismenn og ráðherrar hafa mest með stórar ákvarðanir að gera í stjórnkerfinu og ábyrgðin hlýtur að vera eftir því. Laun embættismanna eru sögð byggjast á ábyrgð þeirra og sama á við um ráðherra og alþingismenn. Hvers vegna má ekki krefjast ábyrgðar eða benda á aðalleikendur í þessum farsa. Ekki víla fjölmiðlar eða vinstra liðið fyrir sér að bera osannaðar sakir á ráðherra núverandi stjórnar og þykir bara allt í lagi.

2 weeks ago   ·  3
Avatar

Steinunn M. SteinarsEr virkilega sammála þér í þessu. Hvers vegna þarf að fara með þetta fólk eins brothætta skurn. Það lætur dónaskapinn vaða yfir aðra samanber Árni Páll í morgun útvarpinu í gærmorgun.

2 weeks ago   ·  3
Avatar

Olgeir AndressonEr verið að tala um einkavæðingu bankana fyrir hrun(2008) eða eftir? ég veit ekki að það hafi verið rannsakað neitt sérstaklega 2008 hrunið hjá bönkum.

2 weeks ago
Avatar

Brynjólfur HaukssonEftir hrun. Hin er í formlegri rannsókn á vegum alþingis í 3ja sinn.

2 weeks ago

1 svar

Avatar

Arni ValurVar að hlusta á Steingrím J. Sigfússon í sjóvarpinu. Þar kom fram hverskonar bölvað bull þessi skýrsla Vigdísar Hauksdóttur og Guðlaugs Þ. Þórðarsonar er. Bara verið að rægja pólitíska andstæðinga, korter fyrir kosningar. Samanlagt vit þessara hjúa jafnast ekki á við greindina í kettinum mínum. !!!!

2 weeks ago   ·  15

1 svar

Avatar

Þorvaldur E ÞorvaldssonGuðlaugur þór var í brúnni þegar skútunni okkar var siglt í strand. Að hann skuli hafa það í sér að ráðast að þeim sem komu til bjargar og unnu að því að koma koppnum aftur á flot, finnst mér illa gert. Í sameiningu hefur okkur tekist að vinna okkur upp úr vondri stöðu. Þar gerðu allir sitt besta, í erfiðum aðstæðum. Stjórnvöld komu fram af hógværð við þá sem áttu hagsmuna að gæta gagnvart okkur. Það liðkaði fyrir og hélt samninga ferlum í gangi. Öflug stjórnar andstaða, forsetinn og þjóðin sjálf gátu gengið hraðar fram án þess að málin færu í hnút. Með þessu tvennu farnaðist okkur vel. Fyrir það ættum við að þakka.

2 weeks ago   ·  16
Avatar

Vilhjálmur ÞorsteinssonGott er að beðist sé velvirðingar, betra ef til þess hefði ekki þurft að koma. Hjá þessari uppákomu hefði mátt komast með vönduðum, hóflegum, hlutlægum og málefnalegum vinnubrögðum við skýrslugerðina, en slíkt virðist engan veginn sjálfgefið hjá formanni og varaformanni fjárlaganefndar.

2 weeks ago   ·  15
Avatar

Steingrímur ViktorssonÞað er virkileg eftirsjá í því timbri sem fór í gerð þessara skýrslu.

2 weeks ago   ·  6
Avatar

Ásgeir Runolfssonhvernig væri að gera skýrslu um hverjir voru í raun eigendur hrægammasjóðina ,,,það hentar ekki

2 weeks ago   ·  3
Avatar

Víðir Frá JötunfelliBara sorglegt að þau skuli fara af stað með þessa vitleysu. Fá ekki einu sinni flokksystkini sín til að taka upp hanskann fyrir sig. Það segir meira en mörg orð.

2 weeks ago   ·  5
Avatar

Ólafur Bjarni HalldórssonVæri ekki rétt að veita þeim þingmönnum sérstaka viðurkenningu sem skara fram úr í hrákasmíði við skýrslugerð?

2 weeks ago   ·  3

1 svar

Avatar

Pétur Orri GíslasonAlveg er það ótrúlegt Guðlaugur að þú skulir láta Vigdísi Hauksdóttur draga þig svona niður með sér í svaðið og lágkúruna. En flott hjá þér að biðjast afsökunar enda ekki annað hægt. Batnandi mönnum er best að lifa.

2 weeks ago   ·  7
Avatar

Ragnar MagnussonElsku drengurinn minn, hvernig gat það gerst að þessi kerlingarvargur fékk þig til þessa samstarfs. Passaðu þig betur næst 🙂

2 weeks ago   ·  4
Avatar

Kristján GunnarssonÞessi skýrsla er ein mesta lágkúra sem sést í langan tíma. Hef misst allt álit á Guðlaugi, en hafði svo sem ekki mikið álit á Vigdísi. Öllum megin spurningum hefur verið svarað áður. Þarna á augljóslega að ala á tortryggni í þessu flókna máli sem hentar vel fyrir lýðskrumara.

2 weeks ago   ·  8
Avatar

Sigríður Birna GuðjónsdóttirÞau eru frábær og ég vona að Guðlaugur haldi áfram á þessari braut, þeir sem ekki eru hrifnir eru annað hvort sakbitnir eða VGsamfóistar.

2 weeks ago   ·  1

3 svör

Avatar

Elín Kr SighvatsdóttirÞessi skýrsla hittir fyrst og fremst þá fyrir sem hana skrifuðu. Kannski orðið tímabært að fara að vanda betur til verka!

2 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Afnám vörugjalda hafa skilað sér til neytenda. ... Lesa meiraLesa minna

Afnám vörugjalda hafa skilað sér til neytenda.

Óttarr Guðlaugsson, Lilly Magnúsdóttir og 16 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Ásgeir Runolfssoner ekki erfitt að fylgjast með þessu fyrir mig sem neitanda

2 weeks ago
Avatar

Ásgeir Guðbjörn ÖverbyEkki lækkunin á sykurskattinum!

2 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Gleðilegan prófkjörsdag.

Við sjálfstæðismenn treystum okkar félagsmönnum. Þess vegna höldum við prófkjör.

Í Reykjavík og Norð- vesturkjördæmi völdu kjósendur á listana þrjá, fjölbreyttan hóp; góða blöndu af konum og körlum, ungum og eldri, reynslu og nýliðun.

Í dag er kosið á Suðurlandi og í Kraganum. Í framboði eru öflugir frambjóðendur með ólíkan bakgrunn og reynslu.

Ég vil hvetja ykkur til að kjósa og muna eftir því að það er mikilvægt að frambjóðendahópurinn verði fjölbreyttur.

Kæru félagar, fram til sigurs, njótið dagsins og nýtið kosningaréttinn.
... Lesa meiraLesa minna

Rás 2 ... Lesa meiraLesa minna

Gleðilegan prófkjörsdag kæru vinir,

Þessir dagar þegar við Sjálfstæðismenn veljum fólk á lista í sameiningu eru skemmtilegir dagar. Sjálfstæðisflokkurinn er eini fjöldaflokkurinn á Íslandi enda byggður á sterkum grunngildum og öflugu grasrótarstarfi. Ég er stoltur af því að vera hluti af þessari kraftmiklu heild.

Ég óska eftir að stuðningi til þess að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í öðru kjördæminu og gef þess vegna kost á mér í 2. sæti í dag.

Mér finnst einnig rétt að minna á að það eru fjórir kjörstaðir í dag, allir opnir frá 10-18. Auk Valhallar er kosið í mínu hverfi, Grafarvoginum, í Hverafold 1-3 á annarri hæð. Í Árbænum er kosið í Hraunbæ 102b en einnig er kosið í Mjóddinni. Ég vil þakka því dugmikla Sjálfstæðisfólki sem mannar nú allar þessar kjördeildir í sjálfboðaliðastarfi, án ykkar væri ekkert prófkjör.

Kosningarnar framundan eru afar mikilvægar og miklu skiptir að við byggjum á þeim góða árangri sem við höfum náð á kjörtímabilinu. Leggjum áfram áherslu á aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum en nýtum þær góðu aðstæður sem við höfum skapað til þess að hlúa betur að eldri borgurum, taka fastar á húsnæðismálunum og lækka skatta.

Enn og aftur, gleðilegan kjördag kæru Sjálfstæðismenn, fjölmennum í prófkjör!
... Lesa meiraLesa minna

Gleðilegan prófkjörsdag kæru vinir, 

Þessir dagar þegar við Sjálfstæðismenn veljum fólk á lista í sameiningu eru skemmtilegir dagar. Sjálfstæðisflokkurinn er eini fjöldaflokkurinn á Íslandi enda byggður á sterkum grunngildum og öflugu grasrótarstarfi. Ég er stoltur af því að vera hluti af þessari kraftmiklu heild. 

Ég óska eftir að stuðningi til þess að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í öðru kjördæminu og gef þess vegna kost á mér í 2. sæti í dag.

Mér finnst einnig rétt að minna á að það eru fjórir kjörstaðir í dag, allir opnir frá 10-18. Auk Valhallar er kosið í mínu hverfi, Grafarvoginum, í Hverafold 1-3 á annarri hæð. Í Árbænum er kosið í Hraunbæ 102b en einnig er kosið í Mjóddinni. Ég vil þakka því dugmikla Sjálfstæðisfólki sem mannar nú allar þessar kjördeildir í sjálfboðaliðastarfi, án ykkar væri ekkert prófkjör.

Kosningarnar framundan eru afar mikilvægar og miklu skiptir að við byggjum á þeim góða árangri sem við höfum náð á kjörtímabilinu. Leggjum áfram áherslu á aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum en nýtum þær góðu aðstæður sem við höfum skapað til þess að hlúa betur að eldri borgurum, taka fastar á húsnæðismálunum og lækka skatta.

Enn og aftur, gleðilegan kjördag kæru Sjálfstæðismenn, fjölmennum í prófkjör!

Gunnar Þórarinsson, Thora Sen og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Carl Jóhann GränzÞað er leit að eins duglegum manni á þing og fáum treysti ég eins vel til forystu

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Sigurþór Örn Gudmundssonauðvitað mæti ég og kýs þig Guðlaugur Þór Þórðarson skiptir máli hvar ég mæti þegar ég er með lögheimili í Norðlingaholti

4 weeks ago   ·  1

2 svör

Avatar

Baldvin JonssonOne Hot Dog!

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Einar BardarsonGangi þér vel í dag

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Hanna BirnaGangi þér sem allra best í dag minn kæri!

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Haraldur Dean NelsonFærð minn stuðning að sjálfsögðu.

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Guðrún JóhannsdóttirGangi þér vel!

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Þröstur KarlssonThad er alltaf gott ad "bjoda" gledilegan profkjorsdag og selja svo "godan daginn" eftir kosningar - hvar eru thessar launaleidrettingar gagnvart ELDRI borgurum Gudaugur?😀

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Elín StefánsdóttirSammála Þresti Karlssyni

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Elin KristjansdottirGangi þér vel Gulli minn.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Stefanía Björg EinarsdóttirÉg er líka sammála Þresti 😊😊

4 weeks ago
Avatar

Jörundur GuðmundssonVið bíðum enn eftir að þið sjálfstæðismenn efnið loforð ykkar við eldri borgara, lífeyrisþega og öryrkja. Ég skora á einstaklinga sem falla undir áðurnefnda hópa að kjósa eitthvað annað en sjálfstæðisflokkinn í n.k. kosningum.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Magnus ÁgustssonÞér þýðir ekki að vera að hugsa um að bjóða þér fram, þú færð engan af okkur til að velja þig. Við viljum ekki sjá svikna hluti meir. Þú hefur enga tiltrú, þú hefur ekkert traust.

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Magnus ÁgustssonAð bj

4 weeks ago
Avatar

Magnus ÁgustssonÞér þýðir ekki að bjóða þig fram.

4 weeks ago
Avatar

Ásgerður HjálmsdóttirGangi þér sem best

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Hildur GuðbrandsdóttirÞú færð engan stuðning frá okkur hjónunum.

4 weeks ago
Avatar

Sigríður Bernadette Lorange

Attachment4 weeks ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Húsnæðismál
Við verðum að lækka byggingakostnað og í stað þess að hvetja til skuldsetningar eigum við að hjálpa ungu fólki að spara og eignast.
... Lesa meiraLesa minna

Nanna Herborg Leifsdóttir, Sævar Jónsson og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Pétur KristjánssonGuðlaugur vill lækka byggingarkostnað, en hvers vegna hefur ekki hvarlað á þeirri viðleitni á þessu kjörtímabili hans. Hann minnist ekki á að lækka íbúðarverð, þar vill hann væntanlega að skjólstæðingar hans fái sem mest með minni tilkostnaði eða byggingarkostnaði.

4 weeks ago
Avatar

Ragnar PállÍ 1001. skiptið ! Afnemið óðaverðtrygginguna og ofurvextina, þá leysast húsnæðismálin af sjálfu sér. Þetta er eina færa leiðin til að bjarga þjóðinni úr þessarri klípu. Hættið þessum fáránlega blekkingaleik...

4 weeks ago

3 svör

Avatar

Álfhildur GestsdóttirJá,18 ár í sama farinu Er nú assgoti langur tími afköstin engin .eru aðstoarmennirnir handónýtir líka.kanski fattiði einhverja góða leið hver veit?.???.

4 weeks ago

1 svar

Avatar

Álfhildur GestsdóttirKann þessa rullu haha.er svo glöð verið að. Bæta kjör aldraðra HÚRRA takkfyrir.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Niels EinarssonHafið hugfast ALLTAF fyrir kosningar þá er dustað rykið af gylliboðunum sem hafa hingað til komið þessu fólki á þing. Eftir kostningar getum við ETIÐ það sem úti frýs (gerum það hvort eð er núna). Nánast engar efndir á loforðunum. Betra væri að bjóða eldri borgurum og öryrkjum eina blásýrupillu. Að vísu mættum við ekki kaupa nema eina pillu í einum pakka, eins og Paratabs eða aðrar verkjapillur í lyfjaverslunum.

4 weeks ago
Avatar

Víðir Frá JötunfelliEkki málið. Lækkaðu þá bara byggingakostnað.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Valgeir GuðmundsTil að spara þarf að eiga afgang .

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Árni GunnarssonAlltaf notalegt þegar stjórnmálamenn sem hafa verið virkir á löggjafarþinginu um áraraðir, fá framboðsvitranir. Auðvitað hefur Guðlaugur ekki gert sér nokkra grein fyrir þessu áður á öllum sínum þingmannsferli.

4 weeks ago
Avatar

Valur JóhannessonByrja þessir kjánar að lofa öllu fögru, svo ná þeir kjöri og allt fer í sama horfið og lygarnar halda áfram fram að næstu kosningum 🖕

4 weeks ago
Avatar

Gudlaug HermannsdottirHvers á ég að gjalda að myndband með Guðlaugi Þór poppi hvað eftir annað upp hjá mér.

4 weeks ago
Avatar

Tryggvi Lilli Bjarnasonhann er að tala gegn sínum eigin flokksmönnum, hver er búin að hækka og véla til að græða

4 weeks ago
Avatar

Kristbjörg Kidda ÁgústsdóttirAlltaf frábær

4 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Kæru vinir,

Utankjörfundarkosning er í fullum gangi í Valhöll og er opið til kl.20.00 í kvöld. Aldurshópurinn 15 – 17 ára (sem ná ekki 18 ara aldri fyrir Alþingiskosningar í október) verða að nýskrá sig í flokkinn á heimasíðunni xd.is í dag. Aðrir geta skráð sig á kjörstað.

Á morgun verða kjörstaðir opnir frá kl.9.00 til kl. 18.00. Kjörstaðirnir eru fjórir, íbúar vestan við Reykjanesbraut kjósa í Valhöll, Árbæjar-og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholt kjósa í félgasheimili sjálfstæðisfélagsins í Hraunbæ 102b. Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi kjósa í félagsheimili sjálfstæðisfélagnna í Mjódd, Álfabakka 14A. Kjósendur í Grafarvogi, Bryggjuhverfi, Grafarholti, Úlfársdal og Kjalanesi kjósa í Hverafold 1-3 2.hæð.

Ég hvet sjálstæðismenn til að fjölmenna í prófkjörið og sýna styrkleika Sjálfstæðisflokksins í verki.
... Lesa meiraLesa minna

Af hverju Sjálfstæðisflokkurinn?
Sjálfstæðisstefnan grundvallast á frelsi og samkennd. Það eru gildi sem mér finnst að við eigum að byggja samfélagið okkar á.
... Lesa meiraLesa minna

Kristján Benedikt Gíslason, Nanna Ósk Jónsdóttir og 23 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Gunnar Örn KnutssonÉg hélt að sjálfstæðisstefnan byggðist á því að græða á daginn og grilla á kvöldin.:)

4 weeks ago   ·  3

3 svör

Avatar

Karen Elisabet HalldorsdottirVel sagt og hárrétt Gulli

4 weeks ago
Avatar

Þórhallur PálssonSammála Guðlaugi. Það var ekki af ástæðulausu að ég flutti heim frá "velferðinni" í Noregi fyrir 17 árum, eftir tæpra 9 ára búsetu þar !

4 weeks ago
Avatar

Steinar Harðarsonsjálfstæðis menn eru komnir svo langt frá grunn stefnu sinni sem einusinni var það þarf að fara á þjóðminjasafnit til að finna þessa stefnu sem blessaður maðurinn er að tala um hún var en er ekki lengur

4 weeks ago   ·  4
Avatar

Anna VilhjálmsJæja er það, af hverju þarf ég þá ásamt öllum hinum svelta og fá ekki einu sinni góða læknishjáp. Og ekki heldur hússnæði sem ég hef efni á af þessum skitnu 172.000 sem ég fæ á mánuði ,hvað þá að leysa út lyfin mín. Segðu mér hvernig þið getið boðið fólkinu í landinu uppá svona og sagt að við fáum svo mikið. Nei takk, ég mun aldrei kjósa ykkur aftur og vona að aðrir séu svo gáfaðir að falla ekki fyrir gylliboðum ykkar.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Daði HreinssonTil að upplýsa almenning þá er allt að 15% fólks á Norðurlöndunum svo illa heyrandi að þeir heyra ekki í útvarpi né sjónvarpi. Við getum alveg yfirfært þessar tölur hingað heim. Til viðbótar má bæta íslenska útlendinga sem skilja betur textað mál. Með textun þinni nærðu til 60-70 þúsund fleiri kjósenda og/eða áhrifaaðila þeirra. Jákvætt viðhorf gefur svo enn meira.

4 weeks ago
Avatar

Karl J IngólfssonBjarni Sigmundur Guðlaugur Húrra Húrra Guðir hinns nýja tíma.Ha Ha Ha.

4 weeks ago
Avatar

María ÓskarsdóttirFyrir hvað stendur samkend hjá sjálfstæðismönnum??????

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Indíana FanndalFinnst alltaf jafn fyndið að fylgjast með sjöllum núna að reyna kaupa atkvæði á lygum ....Fyrir hvað stendur samkennd hjá þeim?Nei takk.!

4 weeks ago   ·  5
Avatar

Kristinn Óskarsamkennd eins og að samþykkja afturvirka launahækkun hjá sjálfum sér en ekki öðrum? ... sjálfstæðismenn ættu kannski að aðhyllast eigin stefnur?

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Einar MatthiassonSamkennd með þeim ríku og spilltu

4 weeks ago   ·  4
Avatar

Magnus ÁgustssonÞessi maður er með eðli spordrekans eins og aðrir sjálgræðgismenn.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Pálmi StefánssonBestur hjá ÍNN það hlustar enginn.

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Stefán AðalsteinssonÞví miður felst frelsi sjálfstæðismanna í því að fá að vaða yfir aðra á skítugum skónum.

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Kristvin Kristinssoner þetta ekki fakin ur oliver twist

4 weeks ago
Avatar

Guðmundur BeckJá, hún hefur birzt sem frelsi örfárra útvalinna til þess að stela eins miklu og geta.

4 weeks ago   ·  1
Avatar

Fanný HauksdóttirSamkennd ,,,,,skilur maðurinn ekki orðið arrrrrg .

4 weeks ago   ·  3
Avatar

Sverrir BaldurAfhverju eruðið að andskotast í manni sem hefur hugsjónir ? Allir flokkar er partur af sama skítnum en held að það séu einstaka menn innan skitunnar sem vilja gera gott fyrir landann. Farið bara á klósettið ef þið þurfið svona mikið að skíta. Takk fyrir mig.

4 weeks ago

6 svör

Avatar

Sverrir Páll ErlendssonGott og vel. En þessi flokkur og það sem hann stendur fyrir er ekki það líknarfélag sem Gulli talar um. Hann væri betur kominn undir annarri regnhlíf.

4 weeks ago
Avatar

Ásgeir Runolfssonhvað skuldar sjálfstæðisflokkurinn?

4 weeks ago
Avatar

Vilhjálmur SkarphéðinssonÞessi gaur sagði nei honum er illa við öryrkja og eldriborgara.

4 weeks ago   ·  2
Avatar

Hulda Elvý HelgadóttirGet ég gengið óhult um götur borgarinnar næstu árin ,

4 weeks ago
Avatar

Jens MagnfredssonEinhver mesta lygi sem sést hefur á prenti

4 weeks ago
Avatar

Guðmundur Ingi Ragnarssonfrelsi hvað sjávarútvegur, landbúnaður

4 weeks ago
Avatar

Jóhannes JónssonGuðleigur góður

4 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook