Ábyrg ríkisfjármál eru forsenda stöðugleika

Stöndugustu þjóðir heims eiga það sameiginlegt að viðhafa aga, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum. Á kjörtímabilinu höfum við náð góðum árangri með því að innleiða slík vinnubrögð, en betur má ef duga skal

Hjálpum ungu fólki að spara fyrir húsnæði

Þó hið opinbera verji gífurlegum fjármunum í húsnæðismál á ungt fólk í miklum vanda. Við eigum að hjálpa því að spara í stað þess að hvetja til skuldsetningar. Jafnframt þarf að lækka húsnæðiskostnað með því að einfalda regluverk.

Hlúum betur að eldri borgurum og öryrkjum 

Það búa ekki allir eldri borgara við góð lífeyriskjör. Við eigum að hafa það að markmiði að bæta kjör þeirra verst settu. Ef fólk kýs að vinna eftir sjötugt á ekki að banna það né refsa með of háum tekjuskerðingum.

Meira um málefnin

„Agi, ráðdeild og langtímahugsun í ríkisfjármálunum er forsenda lífskjarasóknar almennings.“

Um Guðlaug Þór

„Ég er strákur úr Borgarnesi og fjölskyldufaðir í Grafarvoginum en hef verið svo lánsamur að vera treyst til þess að vera þingmaður Reykvíkinga frá árinu 2003.“

Guðlaugur Þór lauk stúdentsprófi frá MA og síðar BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins frá unga aldri. Árin 1993-1997 var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna en hefur síðan þá gegnt ófáum embættum fyrir flokkinn. Meðal annars hefur hann átt sæti í framkvæmdastjórn flokksins. 

Guðlaugur Þór gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009. Fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Á þessu kjörtímabili gegnir Guðlaugur Þór varaformennsku í fjárlaganefnd. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Með þeim býr hundurinn Vaskur sem kætir og gleðir heimilisfólk.

Foreldrar Guðlaugs Þórs eru þau Þórður Sigurðsson, f.v. yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir, eigandi og rekstraraðili Bókhalds- og tölvuþjónustunnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson – 2. sæti

Nýjustu fréttir

Guðlaugur Þór Þórðarson shared a photo. ... Lesa meiraLesa minna

ÍNN með Ingva Hrafni. Förum yfir sviðið. ... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór Þórðarson added an event. ... Lesa meiraLesa minna

Guðlaugur Þór býður í vöfflukaffi

August 28, 2016, 2:00pm

Þróttaraheimilið

Kæru vinir, það er stutt í prófkjörið þann 3. september. Af því tilefni vil ég bjóða ykkur og fjölskyldum ykkar í vöfflukaffi næstkomandi sunnudag frá kl.14 til 16. Ótrúlegasta ...

Guðlaugur Þór býður í vöfflukaffi

Margrét Björnsdóttir, Sigríður Sveinsdóttir og 25 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Arnar LoftssonBesti Sjálfsstæðismaðurinn og ætti að vera formaður.

2 days ago   ·  1
Avatar

Gisli Baldur Jónssonverður rjómi frá ms

2 days ago
Avatar

Eirikur Örn BaldurssonJá sæll!! Þetta hlýtur að vera í tilefni af þessum yndilega stóra degi sem ég á 😀 <3

2 days ago
Avatar

Erla Ósk Ásgeirsdóttirok við erum komin á vöfflualdurinn sjáumst á sunnudag 🙂

12 hours ago   ·  1
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson updated their profile picture. ... Lesa meiraLesa minna

Guðrún Jónsdóttir, Margret Einarsdottir og 26 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Óðinn Þórisson🙂

2 days ago
Avatar

Arnar LoftssonFyrsta sætið...átt heima þar...

18 hours ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook

Guðlaugur Þór Þórðarson updated their cover photo. ... Lesa meiraLesa minna

Umræðan um evruna á Íslandi er á nokkuð öðrum stað en annars staðar í heiminum. Ég hvet áhugasama til að skoða þetta myndband. ... Lesa meiraLesa minna

Greece is in a state of economic and financial crisis that's dominated global headlines this week. Vox's Matt Yglesias explains the real roots of the crisis....

Deila Jóhannu og Kára!
Staðreyndirnar eru þessar:
Heilbrigðsstarfsmönnum var fækkað en aukið í utanríkis- og umhverfismálin.

Einnig voru aukin framlög til eftirlitsstofnana og ýmissa annara stofnana sem tengjast ekki grunnþjónustu.

Þetta má lesa úr ríkisreikningum og svörum Steingríms Joð þáverandi fjármálaráðherra við fyrirspurn minni.

Töluleg samantekt sem byggð er á svari hans er hér fyrir neðan.

Það var alveg ljóst að það þurfti að spara og það var gert en forgangsröðun VG og Samfó var óskiljanleg.
... Lesa meiraLesa minna

Deila Jóhannu og Kára!
Staðreyndirnar eru þessar:
Heilbrigðsstarfsmönnum var fækkað en aukið í utanríkis- og umhverfismálin.

Einnig voru aukin framlög til eftirlitsstofnana og ýmissa annara stofnana sem tengjast ekki grunnþjónustu. 

Þetta má lesa úr ríkisreikningum og svörum Steingríms Joð þáverandi fjármálaráðherra við fyrirspurn minni. 

Töluleg samantekt sem byggð er á svari hans er hér fyrir neðan.

Það var alveg ljóst að það þurfti að spara og það var gert en forgangsröðun VG og Samfó var óskiljanleg.

Gudrun Asgeirsdottir, Inga María Árnadóttir og 44 aðrir Líka þetta

Skoða fyrri athugasemdir

Einar KristinssonOg i dag hóta þau að stöðva velferðamál,ef ekki kemur dagsetning hvenær á að kjósa.

2 weeks ago   ·  2
Avatar

Atli HaukurFlokkurinn að byrja kosningabaráttuna.

2 weeks ago
Avatar

Kristján ZophoníassonSvo maður tali nú ekki um lokun kampavínsklúbba

2 weeks ago
Avatar

Gudmundur Ingolfssonog síðan hafa Íhaldið og Framsókn hert að velferðarkerfinu í því augnamiði að lauma þar inn einkavinavæðingu eins og mögulegt er án þess að allmenningur geri sér allmennilega grein fyrir því

2 weeks ago
Avatar

Gera athugasemd á Facebook