ESB málin hafa klofið þjóðir Evrópu um áratugaskeið.

Ísland er engin undantekning hvað það varðar.

Það er mjög alvarlegt ef einhverjir kjósendur Sjálfstæðiflokksins telja sig svikna.

Það er hinsvegar mjög erfitt ef ekki ómögulegt að ganga þannig fram að öllum líki.

Kjarni máls er; að við verðum að ræða hvað felst í því að vera í ESB.

Það er ekki rétt að það sé óljóst.

Skýrsla hagfræðistofnunar er ágætis grundvöllur málefnalegrar umræðu.

Ég hvet alla til að kynna sér efni hennar milliliðalaust og taka þátt í umræðunni.

Nú reynir á okkur öll að ræða málin yfirvegað og málefnalega.

Birtisti á Pressunni 22. febrúar 2014

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube