Ég hef fengið mikil viðbrögð vegna fundar okkar Sjálfstæðismanna um gjaldeyrismál sem haldin var fyrir skemmstu. Þar talaði Ársæll Valfells um einhliða upptöku annars gjaldmiðils.

Til að fræðast meira um málefnið ákvað ég að taka viðtal við Ársæl sem að birtist hér. Markmiðið með viðtalinu er að gefa ykkur betri upplýsingar um einhliða upptökuna.

Hann telur að það einfalda aðgerð að taka upp einhliða aðra mynt. Hann telur að stóra breytingin verði að sýna verður mikinn aga í ríkisfjármálum og í rekstri og þá sérstaklega rekstri fjármálafyirtækja.

Ekki verði hægt að fjármagna agaleysi með seðlaprentun Seðlabankans.

Ársæll svarar því:

• Eru einhver lönd sem að hafa farið þessa leið?

• Er þetta rótttæk og hugmynd?

• Hvað er myntráð?

• Hvernig hefur þeim vegnað? Fór ekki illa fyrir Argentínu?

• Hver munurinn á einhliða upptöku og að vera í Evrusamstarfinu?

• Hvaða áhrif hefur þetta á íslenska bankanna?

• Hvað eru Eurobonds? Í hverju felst  fjámálakerfisvandi Evrusvæðisins?

• Hvernig fer einhliða upptaka fram?

• Hverjar eru hætturnar við þessa leið?

• Hvað ræður vaxtastiginu á útlánum á Íslandi ef að þessi leið verður farin?

Meðfylgjandi eru síðan glærurnar frá fyrirlestri Ársæls.

Vonandi eruð þið einhvers vísari.

Viðhengi
Glærur

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube