139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1566  —  858. mál.

Fyrirspurn

til velferðarráðherra um endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.

    Af hverju hefur ekki verið hafist handa um endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi þrátt fyrir fjárveitingar upp á 90 millj. kr. árið 2010 og 62 millj. kr. árið 2011 til endurbóta á eldra húsnæði?

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube