Sindri Sindrason fréttamaður Stöðvar 2 tók saman ítarlega fréttaskýringu á Icesave máinu. Hún er mjög fróðleg.

Uppruni málsins er að Íslendingum var gert að innleiða þessa mjög svo gölluðu tilskipun ESB vegna aðildar okkar að EES samningnum.

Sem betur fer var ekki gert meira en þurfti. Ögmundur Jónasson og Jóhanna Sigurðardóttir lögðu til að allar innistæður yrðu tryggðar!

Það var sem betur fer fellt.

Fréttaskýringin er hér

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube