Nú hefur verið upplýst að Landspítalinn hefur fækkað um 627 starfsmenn en samt berast fregnir af því að opinberum starfsmönnum fækki ekki. Laun hafa lækkað um 1100 milljónir á sama vinnustað. Ég lagði fram fyrirspurn til að fá að vita hvar er verið að fjölga opinberum starfsmönnum.. Fyrirspurnin er hér

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube