Vinur minn evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan er í heimsókn á Íslandi. Við kynntumst árið 1994 þegar að ég var formaður SUS. Hann hefur heimsótt landið nokkrum sinnum síðan og látið sig hag þess varða. Hann er t.d einn af sárafáum kjörnum fulltrúum sem að tók upp hanskann fyrir okkur þegar að Gordon Brown notaði hryðjuverkalögin á okkur.

Hann hélt mjög áhugaverðan fyrirlestur á fundi Heimdallar sem hægt er að skoða á vef Sjálfstæðisflokksins en hér læt ég fylgja viðtal sem tekið var við hann á mbl.is. Glöggt er gests augað það er áhugavert að heyra hvað hann hefur að segja um Ísland og ESB.

http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/50289/

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube