Það er mikilvægt að vita hvernig skattfé er varið. Ýmislegt bendir til þess að eftirlit hafi aukist í tíð þessarar ríkisstjórnar.

Ekki verður gert lítið úr mikilvægi þess að hafa eftirlit á ýmsum sviðum en mikilvægt er að vita um umfang þess.

Þess vegna lagði ég fram fyrirspurnir þar sem spurt er um þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallauna starfsmanna hjá skatteftirliti, skattstofum, fjármálaeftirliti, samkeppniseftirliti, neytendastofu, sérstaks saksóknara,ríkisskattstjóra og Ríkisendurskoðunar frá árinu 2007.

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube