Ég hvet ykkur til að kynna ykkur efnhagstillögur okkar Sjálfstæðismanna.
Þær eru raunhæfur valkostur við núverandi ríkisstjórnarstefnu.
Tillögurnar skiptast í fjóra hluta:
- Aukinn kaupmáttur og skattar lækkaðir
- Lausnir fyrir skuldum vafin heimili
- Fjárfestingar verða stórauknar – atvinna í forgang
- Staða lítilla fyrirtækja verður styrkt
Tillögurnar eru hér.













