Á morgun verður haldinn fundur í Turninum Kópavogi þar sem farið verður yfir gjaldmiðlakosti Íslands. Við ræddum fundinn og ýmislegt fleira í morgunþætti Bylgjunnar.
Fundurinn hefst kl. 10 laugardaginn 24. september. Dagskráin er hér:
Sjálfstæðisfélag Kópavogs Vörður – fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðisfélag Hafnarfjarðar Boða til opins fundar um gjaldmiðlakosti Íslands laugardaginn 24 september nk. í Turninum Kópavogi (20 hæð) kl. 10.00 Ársæll Valfells, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ: Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi flytur ávarp. Fundarstjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður. |













