139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1800 — 893. mál.
Fyrirspurn
til velferðarráðherra um stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga.
Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.
Hvernig þróaðist fjöldi stöðugilda lækna og hjúkrunarfræðinga árin 2007–2010, sundurliðað eftir heilbrigðisstofnunum?
Skriflegt svar óskast.













