139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1567 — 859. mál.
Fyrirspurn
til velferðarráðherra um breytingar á sjúkrahúsinu á Húsavík.
Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.
Af hverju hefur ekki verið hafist handa um breytingar á sjúkrahúsinu á Húsavík þrátt fyrir 50 millj. kr. framlag til verksins í fjárlögum 2010 og 15 millj. kr. framlag í fjárlögum 2011?













