Heilbrigðismál á Íslandi eru í uppnámi. Það var vitað haustið 2008 að við hefðum minni fjármuni til að halda úti heilbrigðisþjónustu en við höfðum haft áður. Við erum með heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða og það er algjört forgangsmál að þannig verði það áfram.

Undanfarin tvö ár hafa ekki verið nýtt til að undirbúa okkur undir hið óhjákvæmilega. Þess í stað var öll vinnan sem unnin var í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar lögð á hilluna. Vinnuhópar sem í voru um 100 sérfræðingar allsstaðar af landinu og höfðu það markmið að endur skipuleggja þjónustuna voru leystir upp og almenningi og heilbrigðsstarfsfólki lofað að ekki kæmi til niðurskurðar.

Framhaldið þekkja allir nú hefur þingið tæplega tvo mánuði til að reyna að bjarga því sem bjargað verður. Mikilvægt er að allir leggist á eitt til að niðurstaðan skaði íslenska heilbrigðisþjónustu sem allra minnst. Markmiðið er að halda uppi þjónustustiginu fyrir alla landsmenn.

Undirritaðir alþingismenn leggja til að heilbrigðisnefnd leggi alla sína krafta til að vinna að fjárlagafrumvarpinu. Nefndin fái á sinn fund  forsvarsmenn heilbrigðisstofnana, fagfélaga, sjúklingasamtaka, Landlæknis og aðrar þá aðila sem hagsmuna hafa að gæta. Nefndin fari sömuleiðis yfir þær úttektir og skýrslur sem liggja í ráðuneytinu og tengjast skipulagsbreytingum í heilbrigðisþjónustunni og rekstri heilbrigðsstofnana.

Nefndin muni þannig vinna þétt með fjárlaganefndinni að heilbrigðisþætti fjárlaga. Nefndirnar muni einnig í samvinnu við ráðuneytið kalla saman hópa sérfræðinga til að vinna að ákveðnum útfærslum fjárlaga. Það er vænlegasta leiðin til að ná árangri og sátt í málaflokknum.

Guðlaugur Þór Þórðarson

Ragnheiður Ríkharðsdóttir

 

Meðfylgjandi er þeir hópar sem að Ögmundur Jónasson lagði niður í febrúar 2009

Verkefnisstjórnir skipuðu

Hanna Katrín Friðriksson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Sveinn Magnússon, yfirlæknir HBR
Hallgrímur Guðmundsson, framkvæmdastjóri stefnumótunarsviðs HBR
Ragnar Þ. Guðgeirsson, ráðgjafi hjá HBR

Í einstökum verkefnum:
Árni Sverrisson, forstjóri St. Jósefsspítala
Halldór Jónsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Guðjón Brjánsson, forstjóri SHA
Magnús Skúlason, forstjóri HSU
Þröstur Óskarsson, forstjóri HSV

Vinnuhópur um skurðstofur

Ragnar Þ. Guðgeirsson, ráðgjafi hjá HBR, hópstjóri
Ragnhildur Jóhannsdóttir, deildarstjóri húkrunar á skurðdeildar STJÓ
Sveinn Geir Einarsson, svæfingarlæknir á STJÓ
Oddur Fjalldal, sviðsstjóri hjá LSH
Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri HSS
Elís Reynarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs HSS
Árni Sverrisson, forstjóri STJÓ sem á sæti í verkefnisstjórn sat einnig fundi hópsins.

Vinnuhópur um flutning meltinga- og lyflækningadeildar St. Jósefsspítala

Björn Zoega, lækningaforstjóri LSH, hópstjóri
Ásgeir Theodórs, lækningaforstjóri St. Jósefsspítala-Sólvangs
Kristín Ólafsdóttir, deildarstjóri hjúkrunar hjá St. Jósefsspítala-Sólvangi
Guðmundur Þorgeirsson, sviðsstjóri LSH
Vigdís Hallgrímsdóttir, HBR
Gunnar Magnússon, fulltrúi úr LSH-nefnd sat einnig fundi með hópnum

Vinnuhópur um öldrunarlækningar í Hafnarfirði

Margrét Björnsdóttir, HBR, hópstjóri
Gunnar Valtýsson, yfirlæknir á Sólvangi
Gunnar Rafn Sveinbjörnsson, Hafnarfjarðarbæ.
Birna G. Flygenring, hjúkrunarforstjóri St. Jósefsspítala-Sólvangs.
Ólafur Þór Gunnarsson, yfirlæknir LSH
Helgi Freyr Kristinsson, fjármálastjóri St. Jósefsspítala-Sólvangs.
Dagný Brynjólfsdóttir, HBR.

Vinnuhópur um fæðingarþjónustu á Suðurlandi og Suðurnesjum

Guðrún Sigurjónsdóttir, HBR, hópstjóri
Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri HSS
Anna María Snorradóttir, HSU
Rannveig Rúnarsdóttir, sviðstjóri LSH
Hildur Harðardóttir, LSH

Stuðningshópur ráðuneytisins
Guðríður Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri HBR.
Hrönn Ottósdóttir, sviðsstjóri fjármála og rekstrar HBR.
Sveinn Magnússon, yfirlæknir HRB.

 

Norðurland

Vinnuhópur um heilsugæslu:

Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSÞ, formaður
Hafsteinn Sæmundsson, forstjóri HS
Bjarni Jónasson, starfsmannastjóri FSA
Anna Gilsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Siglufirði
Unnsteinn Júlíusson, heilsugæslulæknir Húsavík (HSÞ)
Sveinfríður Sigurpálsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Blönduósi
Örn Ragnarsson, yfirlæknir HS
Ásgeir Bjarnason, læknir Ólafsfirði
Guðmundur Pálsson, læknir Dalvík

Vinnuhópur um skipulag sérhæfðrar þjónustu og hjúkrunardeilda

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á FSA, formaður
Ólína Torfadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á FSA
Herdís Klausen, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS
Óskar Jónsson, yfirlæknir HSS
Ásgeir Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga HSÞ
Áslaug Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Húsavík
Andrés Magnússon, yfirlæknir Siglufirði
Anna Gilsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Siglufirði
Sveinfríður Sigurpálsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Blönduósi
Héðinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Blönduósi

Vinnuhópur um sjúkraflutninga

Hildigunnur Svavarsdóttir, formaður
Björn Gunnarsson
Konráð Karl Baldvinsson
Sigurður Halldórsson
Sveinbjörn Dúason
Vernharð Guðnason

Vinnuhópur um rannsóknir og myndgreiningu

Ólöf Sigurðardóttir, yfirlæknir rannsóknadeildar FSA, formaður
Hallgrímur Hreiðarsson, læknir á Húsavík
Elvar Örn Birgisson, yfirgeislafræðingur á FSA
Orri Einarsson, yfirlæknir myndgreiningardeildar FSA
Þorsteinn Þorsteinsson, læknir HSS
(Valþór Stefánsson, læknir) Andrés Magnússon yfirlæknir Siglufirði
Héðinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Blönduósi

Vinnuhópur um stoðdeildarþjónustu

Vignir Sveinsson, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs á FSA, formaður
Konráð Karl Baldvinsson, forstjóri á Siglufirði
Hafsteinn Sæmundsson, forstjóri HSS
Sigurður E. Sigurðsson, yfirlæknir á FSA
Valbjörn Steingrímsson, forstjóri á Blönduósi
Regína Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármála á HÞ
Bjarni Jónasson, starfsmannastjóri FSA

 

Suðurland

Vinnuhópur um heilsugæslu:

Óskar Reykdalsson, HSu
Eydís Ósk Sigurðardóttir, HSV
Ester Þorvaldsdóttir, HSSA

Vinnuhópur um sérhæfða starfsemi sjúkradeilda

Anna María Snorradóttir, HSu
Ásgerður K. Gylfadóttir, HSSA
Hjörtur Kristjánsson, HSV.

Vinnuhópur um sjúkraflutningar, röntgen, rannsóknir og stoðdeildir

Magnús Skúlason, HSu
Esther Óskarsdóttir, HSu
Gunnar K. Gunnarsson, HSV
Guðrún Júlía Jónsdóttir, HSSA

 

Vesturland

Vinnuhópur um sjúkraflutninga:

Linda Kristjánsdóttir, læknir, hópstjóri
Gísli Björnsson, deildarstjóri sjúkraflutninga hjá SHA, Akranesi
Eyþór Garðarsson, sjúkraflutningamaður, Grundafirði
Gunnar S. Jónsson, sjúkraflutningamaður, Hólmavík

Vinnuhópur um rannsóknir og myndgreiningu:

Gróa Þorsteinsdóttir Geislafræðingur, deildarstjóri myndgreiningardeildar SHA
Erla Bragadóttir Lífeindafræðingur, Heilsugæslustöð Ólafsvíkur
Eyjólfur Harðarson Lífeindarfæðingur, deildarstjóri rannsóknarstofu SHA
Hafdís Bjarnadóttir Yfirlífeindafræðingur, deildarstjóri rannsóknarstofu St. Franciskusspítala

Vinnuhópur um Heilsugæslu:

Rósa Marinósdóttir hjúkrunarfræðingur Heilsugæslustöðinni Borgarnesi
Reynir Þorsteinsson læknir Heilsugæslustöðinni Akranesi
Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir  Heilsugæslustöðinni Ólafsvík
Þórður Ingólfsson Heilsugæslustöðinni Búðardal
Guðmundur Sigurðsson Heilbrigðisstofnuninni Hólmavík
Ágúst Oddson Heilbrigðsstofnuninni Hvammstanga.

Vinnuhópur um sérhæfðaþjónustu, sjúkra- og hjúkrunardeilda

Björn Gunnarsson, yfirlæknir á Akranesi
Helga Hreiðarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Hvammstanga
Jóhanna F. Jóhannesdóttir, verkefnastjóri á Akranesi
Jósep Ó. Blöndal, yfirlæknir í Stykkishólmi

 

Hópavinna á Vestfjörðum var ekki kominn í gang en gert var ráð fyrir að hún yrði í höndum framkvæmdastjórnar auk fulltrúa frá Patreksfirði og Bolungarvík.

facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmailfacebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedinmail
facebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutubefacebooktwittergoogle_pluslinkedinrssyoutube